Dagatal MBA2019 Skólaárið 2019 | MBA-nám í Háskóla Íslands

Dagatal MBA2019 Skólaárið 2019

Skólaárið 2019


Kennslulota 

Dagsetning Föstudagur Laugardagur
11.-12. janúar Frumkvöðlar og nýsköpun Valnámskeið
11. janúar Senda efni lokaverkefnis og nafn leiðbeinanda á mba@hi.is 
25.-26. janúar Frumkvöðlar og nýsköpun Valnámskeið
8.-9. febrúar Frumkvöðlar og nýsköpun Valnámskeið
22.-23. febrúar Frumkvöðlar og nýsköpun Valnámskeið
22. febrúar Skila verkefnisáætlun um lokaverkefni til leiðbeinenda
8.-9. mars Frumkvöðlar og nýsköpun Valnámskeið
10.-17. mars Prófatímabil

Kennslulota 2

Dagsetning Föstudagur Laugardagur
23. mars   Miðlun upplýsinga
5.-6. apríl Miðlun upplýsinga  Miðlun upplýsinga
18.-22. apríl Páskafrí
27. apríl   Miðlun upplýsinga
15. maí Skiladagur MBA-lokaverkefnis
31. maí-5. júní Lokaverkefni-kynningar
22. júní Brautskráning Háskóla Íslands

(með fyrirvara um breytingar)

Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is